Veltibíllinn er gríðarlega vinsæll og algengt er að félög, fyrirtæki, skólar og fleiri fá bílinn í heimsókn við ýmis tilefni. Vorið er annatími en þá eru víða haldnar vorhátíðir skóla. Því mælum við með að panta bílinn tímanlega ef óskað er eftir honum á ákveðnum degi.

Hafðu samband til þess að bóka bílinn og fá upplýsingar um verð.

veltibillinn@veltibillinn.is

 588 9070